Heim
Leita

Um Borgarleikhúsið

„Enn höld­um við af stað í ný æv­in­týri“

Lesa meira

Miða­sala Borg­ar­leik­húss­ins er opin alla virka daga á milli 10–17 og 12-20 á sýn­ing­ar­dög­um.

Bygg­ing­ar­sag­an

Saga Borgarleikhússins er afar merkileg en í mörg ár unnu félagsmenn Leikfélags Reykjavíkur ötullega að því að styrkja húsbyggingarsjóð með leiksýningum og skemmtunum undir slagorðinu „Við byggjum leikhús”. Leikfélagsfólk vann af óbilgirni, metnaði og festu að því að styrkja sjóðinn og eftir margra ára þrotlausa vinnu varð loksins ljóst að draumurinn um Borgarleikhús gæti ræst. Snemma árs 1975 samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur stofnskrá fyrir Borgarleikhúsið í Reykjavík. Árið 1976 var fyrsta skóflustungan tekin og 10 árum síðar fékk LR lyklavöldin að Borgarleikhúsinu. Húsið var svo opnað með pompi og prakt 21. október 1989.

Sal í Borgarleikhúsinu

Hægt er að leigja sal í Borg­ar­leik­hús­inu

Salaleiga
Leikfélag Reykjavíkur

Leik­fé­lag Reykja­vík­ur

Leikfélag Reykjavíkur er elsta leikfélag sem starfað hefur óslitið á Íslandi og er jafnframt eitt elsta starfandi menningarfélag landsins. Leikfélagið annast rekstur Borgarleikhússins í samræmi við samkomulag félagsins við Reykjavíkurborg.

Hvernig kemst ég í Borgarleikhúsið?

Ertu með fleiri spurningar?

Hér getur þú skoðað algengar spurningar og hagnýtar upplýsingar um Borgarleikhúsið.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo