Heim
Leita
1897

Leikfélag Reykjavíkur

Leikfélag Reykjavíkur er elsta leikfélag sem starfað hefur óslitið á Íslandi og er jafnframt eitt elsta starfandi menningarfélag landsins, stofnað 11. Janúar 1897.
Félagið flytur úr Iðnó yfir í Borgarleikhúsið

Leikfélagið annast rekstur Borgarleikhússins í samræmi við samkomulag félagsins við Reykjavíkurborg. Félagið er öllum opið og almennt félagsgjald er 6.000 krónur, en ókeypis fyrir 70 ára og eldri. Kortagestir Borgarleikhússins fá félagsaðild á helmings afslætti og handhafar lúxuskorta eiga þess kost að gerast félagar án endurgjalds. Félagsfólk Leikfélags Reykjavíkur myndar öflugan bakhjarl við starfsemi Borgarleikhússins og félagið stendur fyrir reglulegum fræðslufundum, hádegisfyrirlestrum og málþingum.

Smelltu hér til að skrá þig í Leikfélag Reykjavíkur.

Heið­urs­fé­lag­ar LR | Guð­rún Ásmunds­dótt­ir

Heið­urs­fé­lag­ar LR | Mar­grét Ólafs­dótt­ir

Heið­urs­fé­lag­ar LR | Stein­dór Hjör­leifs­son

Heið­urs­fé­lag­ar LR | Stein­þór Sig­urðs­son

Heið­urs­fé­lag­ar LR | Karl Guð­munds­son

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo