Í Borgarleikhúsið eru öll velkomin og áhersla er lögð á að öll eigi aðgang að sýningum og annari starfsemi. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um aðgengi. Hjólastólaaðgengi er á allar sýningar, boðið er upp á táknmálstúlkun og textun á valdar sýningar og kynhlutlaus salerni eru til staðar í forsal. Ekki hika við að hafa samband við starfsfólk miðasölunnar ef það eru spurningar tengdar aðgengi. Vertu velkomin-n-ð!
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.