Heim
Leita

Þór­unn Arna Kristjáns­dótt­ir

Leikari

Þórunn Arna Kristjánsdóttir útskrifaðist frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2006 og fjórum árum síðar lauk hún BFA gráðu frá leiklistardeild sama skóla. Frá útskrift hefur Þórunn unnið bæði í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Meðal nýlegra verkefna hennar má nefna Fyrrverandi, Macbeth, Fúsa og X. Hún hefur einnig leikstýrt sýningunum Ofurhetjumúsinni, Emil í Kattholti og Fíasól gefst aldrei upp sem og skrifað leikgerðir. Þórunn hefur hlotið tilnefningar til Grímunnar bæði fyrir leik og söng, nú síðast fyrir leik sinn í X.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo