Heim
Leita

Nýja svið

Sýslu­mað­ur Dauð­ans

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

2:30 klst. með hléi

Verð

7.800 kr.

Næstu sýningar

Sýslu­mað­ur Dauð­ans

Fyndið, hjartnæmt og sprúðlandi af sköpunargleði

Sýslumaður Dauðans er nýr, íslenskur, súrrealískur drama-gamanleikur. Ævar Birkisson missir föður sinn, Birki Ævarsson og á Útfararstofu Orfeusar fær Ævar tilboð sem hann getur ekki hafnað. Upphefst kafkaískur leiðangur Ævars í leit að föður sínum þar sem hann tekst á við ævintýralegar kynjaverur en líka rannsóknarlögreglu, spjallþáttastjórnendur og síðast en ekki síst, Sýslumann Dauðans. Verkið er skapað inn í íslenskan veruleika og er fyndið, hjartnæmt og sprúðlandi af sköpunargleði.


Höfundurinn, Birnir Jón Sigurðsson var starfandi leikskáld Borgarleikhússins leikárin 2023-2024 og er Sýslumaður Dauðans afrakstur þeirrar vinnu.

Leikstjórinn Stefán Jónsson grípur verkið höndum tveimur og með frábærum hópi leikara og listrænna stjórnenda leiðir hann okkur inn í magnaðan heim sem er í senn harmrænn og bráðfyndinn.

Myndir úr sýningunni

Við­tal við Stefán Jóns­son og Har­ald Ara Stef­áns­son

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Birnir Jón Sigurðsson

Tónlist

Ásgeir Trausti

Hljóð

Ísidór Jökull Bjarnason

Leikstjóri

Stefán Jónsson

Lýsing

Mirek Kaczmarek / Jóhann Friðrik Ágústsson

Myndbönd

Birnir Jón Sigurðsson

Leikmynd og búningar

Mirek Kaczmarek

Leikgervi

Elín S. Gísladóttir

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo