Heim
Leita

Har­ald­ur Ari Stef­áns­son

Leikari

Haraldur Ari Stefánsson útskrifaðist frá The Royal Central School of Speech and Drama árið 2015. Hann var fastráðinn hjá Borgarleikhúsinu árið 2017 og meðal nýlegra sýninga hans þar má nefna Kjarval, Níu líf og Eitraða litla pillu. Hann hefur farið með hlutverk í kvikmyndum, t.d. Óróa og Hvítur, hvítur dagur en einnig komið fram í sjónvarpi, tónlistarmyndböndum og útvarpi. Haraldur er einnig tónlistarmaður og hefur m.a. starfað með hljómsveitinni Retro Stefson.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo