Unnsteinn Manuel Stefánsson er tónlistarmaður en hefur einnig starfað töluvert við dagskrár- og heimildarmyndagerð auk gerð tónlistarmyndbanda. Hann hefur starfað með hljómsveitinni Retro Stefson frá árinu 2006 en hefur líka gefið út töluvert af efni undir eigin nafni. Unnsteinn hefur samið tónlist og gert hljóðmyndir fyrir leikhús og árið 2023 hlaut hann Grímuverðlaunin fyrir bestu hljóðmyndina fyrir Íslandsklukkuna. Þá hefur hann hlotið bæði Edduna og Íslensku tónlistarverðlaunin oftar en einu sinni auk ýmissa annarra verðlauna og viðurkenninga.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.