Sigrún Edda Björns­dótt­ir

Leikari

Sigrún Edda Björnsdóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1981 og hefur síðan leikið fjöldamörg hlutverk á helstu leiksviðum landsins. Hún hefur lengst af starfað fyrir LR og meðal nýlegra verkefna má nefna einleikinn Á eigin vegum, Lúnu, og Fíasól gefst aldrei upp. Sigrún hefur leikið mikið í kvikmyndum og sjónvarpi en einnig getið sér gott orð sem leikstjóri, rithöfundur og handritshöfundur. Hún hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir störf sín svo sem Grímuna, Edduna og Stefaníustjakann. Nú síðast var hún sæmd Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu fyrir framlag sitt til leiklistar árið 2021.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo