Heim
Leita

Jör­und­ur Ragn­ars­son

Leikari
Jörundur Ragnarsson

Jörundur Ragnarsson útskrifaðist með BFA gráðu frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift lék hann í fjölda leiksýninga í flestum leikhúsum landsins. Hann útskrifaðist 2016 með MFA gráðu í kvikmyndaleikstjórn og handritaskrifum frá Columbia háskóla í New York. Jörundur hefur að auki leikið á annan tug hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum. Síðustu verk hans í Borgarleikhúsinu eru Mátulegir, Prinsessuleikarnir, Teprurnar ogFíasól gefst aldrei upp. Hann hefur fengið fjölmargar tilnefningar bæði til Grímunnar og Eddunnar og hlotið bæði verðlaunin.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo