Hjört­ur Jó­hann Jóns­son

Leikari

Hjörtur Jóhann Jónsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2012 og hefur síðan starfað á leiksviði, í kvikmyndum og sjónvarpi. Hann hlaut fastráðningu hjá Borgarleikhúsinu árið 2015 og meðal nýlegra verkefna hans má nefna Macbeth, Níu líf og Með guð í vasanum. Hjörtur hefur tvívegis hlotið Grímuverðlaunin; fyrir hlutverk sitt sem Skarphéðinn Njálsson í Njálu og titilhlutverkið í Ríkharði III.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000
Skrifstofa: 568 5500

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo