Nýja svið

Vaðla­heið­ar­göng

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

75 mín

Verð

Verk um stórkostlegustu framkvæmd Íslandssögunnar, samband manns og náttúru, um fólk sem svimar aðeins og heldur að aðrir geti mögulega séð að það sé eitthvað tens og sé að stara á það, um fólk sem vill bara að það sé auðveldara að fara austur fyrir.

Verkið Vaðlaheiðargöng er unnið í samsköpun undir listrænni stjórn Karls Ágústs Þorbergssonar. Verkið endurspeglar þá ljóðrænu fegurð sem birtist í framkvæmdasögu Vaðlaheiðarganga, sambandi mannlegs hversdagsleika og náttúru og yfirvofandi endalokum alls í kjölfar hamfarahlýnunar.

Leikhópurinn Verkfræðingar er nýr af nálinni en meðlimir hans hafa getið sér gott orð með fjölbreyttum sýninga sviðslistahópa á borð við 16 elskenda og Sóma þjóðar.

Í samstarfi við leikhópinn Verkfræðinga.

Sýningin er styrkt af Sviðslistasjóði og Launasjóði sviðslistafólks.

Frumsýning 2. febrúar 2023 á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Aðalheiður Árnadóttir

Hilmir Jensson

Kolbeinn Arnbjörnsson

Listrænir stjórnendur

Listræn stjórnun / leikstjórn

Karl Ágúst Þorbergsson

Leikmynd / búningar

Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist

Gunnar Karel Másson

Lýsing

Ólafur Ágúst Stefánsson

Framleiðandi

Davíð Freyr Þórunnarson / Murmur

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo