Litla svið

Svart­þröst­ur

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Litla svið

Lengd

1:40 klst

Verð

Skrifstofumaður á miðjum aldri fær heimsókn frá ungri konu, sem leitar eftir uppgjöri vegna sambands þeirra mörgum árum áður. Hann á að baki fangelsisdóm, hefur hafið nýtt líf undir nýju nafni og tilviljun ein gerir það að verkum að konan hefur uppi á honum. Bæði eru þau þjökuð af fortíðinni sem hefur markað djúp spor í lífi þeirra. Hún hefur setið föst í sömu sporum í fimmtán ár á meðan hann hefur reynt að byrja upp á nýtt, en þegar hún birtist er ljóst að hið liðna verður ekki flúið.

Átakanlegt og áleitið verk eftir eitt fremsta leikskáld Skota síðustu áratuga.

Frumsýning 25. mars 2023 á Litla sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Hekla Lind Ólafsdóttir

Valur Freyr Einarsson

Listrænir stjórnendur

Höfundur

David Harrower

Þýðing / leikstjórn

Vignir Rafn Valþórsson

Leikmynd / búningar

Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist

Örn Eldjárn

Lýsing

Pálmi Jónsson

Hljóðmynd

Salka Valsdóttir

Leikgervi

Guðbjörg Ívarsdóttir

Aðstoð við sviðshreyfingar

Kata Ingva

Starfsnemi

Gunnbjörn Gunnarsson

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo