Nýja svið

Mátu­leg­ir

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

2:30 klst

Verð

Til er kenning um að áfengismagn í líkama mannskepnunnar sé í raun hálfu prómilli undir æskilegum mörkum. Áfengi hefur fylgt manninum frá örófi alda, þótt opna hugann, liðka fyrir samræðum og kynda undir sköpunargáfunni en getur jafnframt verið hættulegt og eyðileggjandi afl. Í Mátulegum ákveða fjórir menntaskólakennarar á miðjum aldri að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. Getur verið að áfengi sé í raun svarið við vandamálum þeirra, svarið við lífsgátunni?

Mátulegir er grátbroslegt verk um leitina að lífsneistanum, lífsfyllingunni og þá refilstigu sem sú leit getur leitt mann á. Verkið er sviðsútgáfa Thomas Vinterberg af kvikmynd hans DRUK sem unnið hefur til fjölda verðlauna.

Frumsýning 30. desember 2022 á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Halldór Gylfason

Hilmir Snær Guðnason

Jörundur Ragnarsson

Þorsteinn Bachmann

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Thomas Vinterberg / Tobias Lindholm

Leikgerð

Thomas Vinterberg / Claus Flygare

Þýðing

Þórdís Gísladóttir

Leikstjórn

Brynhildur Guðjónsdóttir

Leikmynd

Heimir Sverrisson

Búningar

Filippía Elísdóttir

Lýsing

Þórður Orri Pétursson

Hljóðmynd

Ísidór Jökull Bjarnason

Sviðshreyfingar

Anna Kolfinna Kuran

Leikgervi

Elín S. Gísladóttir

Sýningarréttur

Nordiska

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo