Krakkar skrifa leikrit
Sýningin samanstendur af þremur nýjum og spennandi leikritum eftir börn sem unnu handritasamkeppni Sagna í ár. Borgarleikhúsið er aðili að Sögum sem eru stórt samstarfsverkefni sjö stofnana sem allar vinna að barnamenningu og sköpun. Árlega er skorað á krakka á aldrinum 8-12 ára til að taka þátt og senda inn handrit. Borgarleikhúsið velur verkin sem sett eru á svið af útskriftarnemendum Leiklistarskóla Borgarleikhússins.
Hvert leikrit er 30 mínútur að lengd. Tvö hlé.
Sýningin er styrkt af Barnamenningarhátíð í Reykjavík og unnin í samvinnu við Krakkarúv.
Aftur Saman
Höfundur: Lea Rós da Silva
Leikarar og meðhöfundar: Amalía Berndsen Ágústsdóttir, Birta Steinunn Ægisdóttir, Bríet Sóley Valgeirsdóttir, Eva Freysdóttir, Friðrik Bjarni Jónsson, Gunnar Erik Snorrason, Kári Atlason, Katla María Arnarsdóttir, Katrín Rosanna Fabian, Kolbrún Lilja Hauksdóttir, Ronja Þrastardóttir Hansen, Snæfríður Rannveig Finnsdóttir, Snorri Brynjar Sölvason, Viktoría Líf Styff, Þorlákur Ýmir Helgason.
Óvænt ferð á Keili
Höfundar: Brynja Rún Héðinsdóttir og Elly Margrethe Sand Jespersdóttir
Leikarar og meðhöfundar: Brynja Líf Þórarinsdóttir, Fríða Lúna Guðmundsdóttir, Helga Viktoría Bjarnadóttir Thoroddsen, Hreggviður Dýri Helgason, Judith Stefnisdóttir, Kormákur Cortes, Kristín Hrafnhildur Hayward, Lovísa Gísladóttir, Patrik Óliver Benónýsson, Pétur Þór Tjörvason Rafnar, Vilhjálmur Hauksson, Vilhjálmur Valtýr Kristjánsson, Þór S. Kolbrúnarson.
Öskur í fjarska
Höfundur: Eldey Vaka Björnsdóttir
Leikarar og meðhöfundar: Aníta Björt Arnarsdóttir, Bjartur Hafnfjörð Tryggvason, Embla Steinvör Stefánsdóttir, Eydís Ásla Fossádal Rúnarsdóttir, Frigg Fannarsdóttir, Hildur Óskarsdóttir, Ingibjörg Íris Atladóttir, Júlía Hilmarsdóttir, Kristín Ásta Sigtryggsdóttir, Thelma Hrönn Gísladóttir, Tómas Heiðar Helgason, Vera Vigdís Bergs, Þórunn María Reynisdóttir.