Litla svið

Jól á nátt­föt­un­um

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Litla svið

Lengd

60 mín

Verð

5.500 kr.

Næstu sýningar

15.sýning24. nóvember kl. 13:00
16.sýning24. nóvember kl. 15:00
17.sýning30. nóvember kl. 13:00
18.sýning30. nóvember kl. 15:00
Allar sýningar

Jól á nátt­föt­un­um

Þá Gunna og Felix þarf sennilega ekki að kynna fyrir neinum enda hafa þeir glatt börn á öllum aldri í áratugi og verið brennandi í áhuga sínum og ástríðu fyrir barnamenningu. Nú bjóða þeir félagarnir - ásamt Karli Olgeirssyni - börnum og fylgdarfólki á dásamlega jólastund í Borgarleikhúsinu, alla sunnudaga á aðventunni.

Gegnum tíðina hefur Felix gefið Gunnari sérlega góðar jólagjafir og þessi jól ætlar Gunni að launa vini sínum hugulsemina og gefa Felix bestu jólagjöf í heimi. Nú er gjöfin góða á leiðinni og bæði Gunni og Felix eru að farast úr spenningi rétt eins og öll börn sem bíða jólanna með fiðrildi í maganum.

Jól á náttfötunum var frumsýnd í Gaflaraleikhúsinu síðustu jól en nú eru Gunni og Felix komnir á Litla sviðið í Borgarleikhúsinu og lofa gleði, söng, gríni og spennu og síðast en ekki síst jóla-huggulegheitum!

Myndbönd

Listrænir stjórnendur

Höfundar

Felix Bergsson og Gunnar Helgason

Leikstjórn, leikmynd og búningar

Björk Jakobsdóttir

Danshöfundar

Gunni og Felix

Tónlist

Jón Ólafsson og Máni Svavarsson

Lýsing

Freyr Vilhjálmsson

Hljóðmynd

Karl Olgeirsson, Máni Svavarsson

Píanóleikur

Pálmi Sigurhjartarson

Myndvinnsla

Ingi Bekk

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo