Nýja svið

Ég hleyp

Sýningu lokið

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

1:30 klst

Verð

Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir barnsmissi. Hann hleypur og hleypur og getur ekki hætt. Hann getur ekki höndlað sorgina með öðrum hætti, á hlaupunum finnst honum hann vera léttur, frjáls og sterkur. Þannig getur hann tjáð sig um missinn, ranglætið og varnarleysið sem hrjáir hann.

Line Mørkeby er eitt fremsta leikskáld Danmerkur og í þessu áleitna leikriti leitar höfundurinn svara við því hvernig við getum lifað áfram eftir barnsmissi. Textinn er rytmískur, knappur og tilfinningaríkur og ferðalagið óvenjulegt, átakanlegt og heillandi í senn. Gísli Örn Garðarsson er einn á sviðinu og hleypur í gegnum sálarangist aðalpersónunnar í leikstjórn Hörpu Arnardóttur.

Frumsýning 22. september 2019 á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Leikarar

Gísli Örn Garðarsson

Listrænir stjórnendur

Höfundur

Line Mørkeby

Þýðandi

Auður Ava Ólafsdóttir

Leikstjórn

Harpa Arnardóttir

Leikmynd

Börkur Jónsson

Búningar

Filippía Elísdóttir

Leikgervi

Elín S. Gísladóttir

Lýsing

Pálmi Jónsson

Tónlist / hljóðhönnun

Ísidór Jökull Bjarnason

Aðstoð við texta

Aron Már Ólafsson

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo