Stóra svið

Dú­ett­ar

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Stóra svið

Lengd

60 mín

Verð

4.410 kr.

Næstu sýningar

Dú­ett­ar

Ólík danspör stíga á svið og bjóða okkur í dansferðalag. Vinir, mæðgin, systkini, samstarfskonur … þau bindast ólíkum böndum en eiga það sameiginlegt að elska tónlist og dans. Þau fara með okkur aftur í tímann á djammið þar sem þau kynntust, birta okkur ævintýraheim, bjóða okkur inn í stemninguna þegar þau dansa í eldhúsinu á kvöldin. Þau flytja fyrir okkur dansinn sem þau eiga saman.

Verk Ásrúnar Magnúsdóttur hafa notið vinsælda og hreppt fjölda verðlauna bæði hérlendis og erlendis. Hún leggur áherslu á að útvíkka hugmyndir okkar um dans, kóreógrafíu og sviðslistir. Verkið Dúettar er unnið í náinni samvinnu við hópinn.


Dansarar: Arngunnur Hinriksdóttir & Garðar Hinriksson, Helga Rakel Rafnsdóttir & Viktoría Blöndal, Juulius Vaiksoo & Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Atli Már Indriðason & Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Bára Halldórsdóttir & Friðrik Agni Árnason, Þorbera Fjölnisdóttir & Hrafnkell Karlsson, Sigurður Valur Sigurðsson & Rósa Ragnarsdóttir.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo