Heim
Leita

Ylfa Ösp Áskels­dótt­ir

Kennari

Ylfa útskrifaðist sem leikkona árið 2007 úr Teaterskolen Holberg og hefur unnið mikið innan sjálfstæðu leikhúsanna með ýmsum leikhópum. Eftir leikaranámið bætti hún við sig kennaramenntun og hefur unnið við kennslu á flestum skólastigum en hún starfar sem leiklistarkennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Ylfa hefur lagt stund á spunaleik og verið meðlimur í sýningarhóp Improv Ísland undanfarin ár. Ylfa kennir leiklist við Leiklistarskólann.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo