Védís Kjartansdóttir útskrifaðist frá PARTS sviðslistaskólanum í Belgíu árið 2012. Síðan þá hefur hún tekið þátt í fjöldamörgum dansverkum bæði sem dansari og danshöfundur. Hún hefur m.a. starfað með ÍD, sviðslistahópnum Marmarabörnum, Gjörningaklúbbnum auk fjölda annarra. Af nýlegum verkefnum má nefna Rómeó og Júlíu með ÍD, Neind Thing eftir Ingu Huld Hákonardóttur og Eyður með Marmarabörnum. Hún hlaut Grímuverðlaun fyrir Dans- og sviðshreyfingar ársins fyrir Eyður.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.