Stefanía Adolfsdóttir las búningasögu í París og er kjólameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Eftir útskrift starfaði hún við búningagerð og hönnun víða um heim. Hér á landi hefur hún starfað við helstu listrænu stofnanir landsins sem og í kvikmyndum. Hún hefur verið deildarstjóri búningadeildar Borgarleikhússins síðan 1992 og hefur hannað fjöldann allan af búningum. Meðal nýlegra verkefna hennar fyrir Borgarleikhúsið má nefna Ein komst undan og Deleríum búbónis. Hún hlaut Grímuna fyrir búningana í Elly.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.