Starkað­ur Pét­urs­son

Leikari

Starkaður Pétursson útskrifaðist frá leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2022. Að lokinni útskrift lék Starkaður í kvikmyndinni Snertingu í leikstjórn Baltasars Kormáks, og Kennarastofunni á vegum Sjónvarps Símans. Þar áður hafði hann verið þáttastjórnandi knattspyrnuþáttanna Starki á völlunum á vegum 365 miðla, og einnig leikstýrt spunanum Allir á svið! í Verzlunarskólanum. Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar er fyrsta sviðsverk sem Starkaður leikur í atvinnuleikhúsi.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo