Heim
Leita

Shota In­oue

Dansari

Shota hóf sinn atvinnuferil sem dansari hjá Þjóðarballetinum og óperunni í Bordeaux (2007) og dansaði svo með Leipzig balletinum í Þýskalandi (2008-2012), dansflokki Theater Regensburg í Þýskalandi (2012-2014), dansflokki Luzerne Theater í Sviss (2015-2017) og með Ballettflokki Króata í Rijeka (2018).

Shota hefur unnið með fjölda danshöfunda þ.á.m. Idan Sharabi, Marco Goecke, Yuki Mori, Fernando Melo, Shumpei Nemoto, Jo Strømgren, Meryl Tankard, Stephan Thoss og Georg Reichl.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo