Heim
Leita

Ragn­ar Pét­ur Jó­hanns­son

Antonio

Ragnar Pétur Jóhannsson bassasöngvari hefur komið fram í fjölda sýninga síðan að hann lauk námi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann lék í tveimur uppsetningum með stúdentaleikhúsinu, Öskufall undir leikstjórn Tryggva Gunnarssonar og Meinvillt unnið upp úr Saved eftir Edward Bell undir leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar. Hann söng í þremur óperum eftir Þórunn Guðmundsdóttur þegar hann stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík 2014 - 2017. Árið 2018 söng hann í djassóperunni „Trouble in Tahiti“ eftir Leonard Bernstein undir leikstjórn Pálínu Jónsdóttur. Nú síðast söng hann í Óperunni Fuglabjargið eftir Birni Jón Sigurðsson undir leikstjórn Hallveigar Eiríksdóttur í Borgarleikhúsinu. Ragnar stundar nám í klassískum söng við Listaháskóla Íslands. Hann syngur hlutverk Dulcamara í Ástardrykknum eftir Donizetti sem sýndur verður í Þjóðleikhúsinu haustið 2021.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo