María útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016.
Hún hefur lokið 3 stigi í klassískum söng og 3 ára námi í Complete Vocal Technique. Einnig hefur María lokið við Haraldurinn spunatækni hjá Improv Ísland. Ásamt kennslu við Borgarleikhúsið vinnur María við lestur hjá Storytel, talsetningu hjá Stúdíó Sýrlandi og sem leikkona í kvikmyndabransanum.
Frá útskrift hefur María leikið í ýmsum bíómyndum og þáttum, má þar nefna “Sumarljós og svo kemur nóttin”, “Afturelding”, “Vitranir”, “Borgastjórinn”, “Pitty the lovers”, “Lof mér að falla”, “Ráðherran” og fleiri.
Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500
Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is
Takk fyrir stuðninginn
Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.