Heim
Leita

Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Leikari

Katrín Gunnarsdóttir útskrifaðist sem dansari og danshöfundur frá ArtEZ Listaháskólanum í Hollandi árið 2008. Hún hefur starfað í fjölmörgum verkefnum í sviðslistum í sjálfstæðu senunni en einnig fyrir Þjóðleikhúsið, Íslenska Dansflokkinn, Íslensku Óperuna, Teater Republique í Kaupmannahöfn og Toneelgroep Amsterdam. Af verkefnum síðustu ár sem höfundur má nefna Eyður með Marmarabörnum, ÞEL fyrir Íslenska dansflokkinn og innsetninguna ALDA sem sett var upp í Gerðarsafni og í söfnum og galleríum í Noregi og Finnlandi. Katrín hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir verk sín og þrisvar hlotið Grímuverðlaunin sem danshöfundur ársins, en einnig sem dansari ársins 2016 og fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2020.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo