Heim
Leita

Heið­dís C. Hlyns­dótt­ir

Leikari

Heiðdís C. Hlynsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í leiklist úr Copenhagen International School of Performing Arts vorið 2021. Fyrir leiklistarnám starfaði Heiðdís sem fyrirsæta. Frá útskrift hefur hún leikið töluvert í sjónvarpi og kvikmyndum, m.a. í þáttunum Ófærð og kvikmyndinni Óráð. Hún hefur einnig leikið með sjálfstæðum leikhópum bæði hérlendis og erlendis – þ.á.m. í sýningunni Stóri Björn og Kakkalakkarnir eftir Matthías Tryggva Haraldsson.

Önnur verk:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo