Heim
Leita

Við­burð­ar­rík Barna­menn­ing­ar­há­tíð í Borg­ar­leik­hús­inu

30. apríl 2024

Barnaleikhópurinn í Fíusól tók þátt í þremur viðburðum - opnunarhátíð Barnamenningarhátíðar sem fór fram í Hörpu, Regnbogi meistarans tónleikunum og Krakkaþingi Fíusólar sem fór síðan fram í lok vikunnar, á Stóra sviði Borgarleikhússins. Í lok Krakkaþingsins var Stóra sviðið fyllt af börnum!

Þá sýndu nemendur úr leiklistarskóla Borgarleikhússins einnig leikrit sem þau skrifuðu sjálf, og Hvíta tígrisdýrið var sýnt tvisvar fyrir fullum sal - önnur sýningin var afslöppuð og þannig aðgengileg fyrir yngri hópa og seinni sýningin var táknmálstúlkuð.

Viðburðirnir eru samstarfsverkefni Borgarleikhússins við Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Krakkaþing Fíusólar er jafnframt styrkt af Barnamenningarsjóði. Þema hátíðarinnar í ár var Lýðræði.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo