Heim
Leita

Síð­ustu sýn­ing­ar komn­ar í sölu!

28. nóvember 2023

Níu líf hefur gengið fyrir fullum sal allt frá frumsýningu í mars 2020 og fjölmargir gestirnir komið aftur og aftur. Vinsældir sýningarinnar eiga sér ekkert fordæmi hér á landi og hefur hún slegið öll aðsóknarmet.

Níu líf hlaut tíu tilnefningar til Grímunnar árið sem sýningin var frumsýnd og hlaut titilinn leiksýning ársins, Halldóra Geirharðsdóttir fékk tvær Grímur, sem leikkona ársins í aðalhlutverki og sem söngvari ársins fyrir hlutverk sitt sem Egó Bubbi.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo