Heim
Leita

Ald­arminn­ing Jónas­ar Árna­son­ar

26. maí 2023


Þar á meðal má nefna Skjaldhamra frá 1975 og Valmúinn springur út á nóttunni frá 1978, en þekktust eru eflaust söngleikir hans á borð við Þið munið hann Jörund (1970) og Deleríum búbónis (1959). Þann síðarnefnda samdi hann með bróður sínum, Jóni Múla Árnasyni, en mörg laganna úr Deleríum búbónis og fleiri söngleikjum bræðranna hafa fyrir löngu öðlast eigið líf og eiga mikilvægan sess í hjörtum landsmanna; á borð við „Einu sinni á ágústkvöldi“, „Án þín“ og „Söngur jólasveinanna (Úti er alltaf að snjóa)“

Í tilefni af aldarminningu Jónasar býður Leikfélag Reykjavíkur til hádegisfundar í forsal Borgarleikhússins miðvikudaginn 31. maí kl. 12. Sveinn Einarsson segir frá leikskáldinu Jónasi, Bergur Þór Ingólfsson talar um Deleríum búbónis og leikarar Leikfélags Reykjavíkur syngja nokkra af söngvum Jónasar og Jóns Múla við undirleik Agnars Más Magnússonar.

Léttur hádegisverður er til sölu á staðnum.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo