Heim
Leita

Upp­selt á Níu líf - og ekk­ert lát á eft­ir­spurn!

12. desember 2023

Níu líf hefur gengið fyrir fullu húsi allt frá frumsýningu í mars 2020 og fjölmörg dæmi eru um að gestir komi aftur og aftur. Vinsældir sýningarinnar eiga sér enga hliðstæðu hér á landi og hefur hún slegið öll aðsóknarmet, en alls hafa 117.450 manns séð sýninguna.

Um helgina seldist upp á lokasýningarnar og hefur leikhúsið vart haft undan að svara fyrirspurnum um mögulegar aukasýningar og miða á þær sýningar sem eftir eru. Borgarleikhúsið hefur aldrei upplifað neitt þessu líkt og þakkar gestum innilega sýndan áhuga.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo