Samn­ing­ar í höfn - gleðifrétt­ir fyr­ir leik­hús­ið

19. mars 2025

Samningar náðust á tólfta tímanum í gærkvöldi á milli Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum (FÍL) og Leikfélags Reykjavíkur (LR) um nýjan kjarasamning við leikara og dansara Borgarleikhússins. Viðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði og lauk þeim með farsælum hætti.

Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst.

Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo