Kosn­ing: Sög­ur - verð­launa­há­tíð barn­anna

25. apríl 2025

Það styttist í Sögur - verðlaunahátíð barnanna þar sem menningarefni fyrir börn er verðlaunað.

Öll börn fædd 2013 - 2018, í 1. - 6. bekk, eru hvött til að kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á sviði barnamenningar árið 2024. Fimm efstu úr hverjum flokki verða tilnefnd á Sögum - verðlaunahátíð barnanna. Kosningin er opin til 9. maí.

Verðlaunahátíðin verður haldin með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í áttunda sinn þann 28. maí og sýnd í beinni útsendingu á RÚV.

Hægt er að kjósa í kosningunni með því að smella hér!

Samstarfsaðilar um Sögur eru:

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo