Heim
Leita

Kött­ur á heitu blikk­þaki hlýt­ur frá­bæra dóma!

17. janúar 2025

Köttur á heitu blikkþaki, sem frumsýnd var 28. desember, hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda.

Sýningin hefur meðal annars hlotið mikið lof fyrir örugga túlkun leikstjóra og leikara á þessu verðlaunaverki Tennesse Williams, afbragðsgóða þýðingu og leikmynd sem myndar áhrifamikla umgjörð um verkið.

Í umfjöllun sinni segir gagnrýnandi Heimildarinnar að Köttur á heitu blikkþaki sé án efa besta sýning leikársins til þessa, og leikhúsrýnir Vísis segir beittan textann njóta sín í meðförum frábærra leikara og í hnitmiðaðri leikstjórn eins af okkar bestu leikstjórum.

Smelltu hér til að lesa um sýninguna

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo