Heim
Leita

Hver / hvað svíf­ur á svið í vet­ur?

6. ágúst 2024

Er það flugvél?

Er það flugvél? Nei! Er það leðurblaka? Nei? Er það þjóðargersemi? Fylgist með miðlum Borgarleikhússins um helgina til að komast að hver (eða hvað) tekur leikhúsið með trompi í vetur. Eitthvað einstakt mun eiga sér stað en við höldum því leyndu í bili.

Er það fugl? Eða flugvél? Hvorugt! En það er örugglega sýning sem þú vilt ekki missa af. Vertu með okkur þegar við drögum tjaldið frá og tryggðu þér sæti á besta stað þegar sala á áskriftarkortum fer í loftið.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo