Heim
Leita

Frum­sýn­ing: Sex­tíu kíló með Hall­grími Helga­syni

21. nóvember 2024

Eftir frumsýningu á Sextíu kíló með Hallgrími Helgasyni. Á myndinni eru Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins, Maríanna Clara Lúthersdóttir, listrænn ráðunautur og Hallgrímur Helgason rithöfundur.

Síðastliðna helgi frumsýndi Hallgrímur Helgason Sextíu kíló á Litla sviði Borgarleikhússins við frábærar viðtökur.

Hallgrímur er kunnur sögumaður og í sýningunni rekur hann frásögnina í gegnum þríleik sinn um fólkið í sjávarþorpinu Segulfirði Sextíu kíló af sólskini, Sextíu kíló af kjaftshöggum og Sextíu kíló af sunnudögum af alkunnri snilld.

Nánar má lesa um sýninguna hér

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo