Heim
Leita

Fía­sól gefst aldrei upp - sýn­ing­ar hefjast aft­ur

6. september 2024

Hin vinsæla fjölskyldusýning Fíasól gefst aldrei upp, sem gekk fyrir fullu húsi á síðasta leikári, snýr aftur á svið 8. september. Sýningin hlaut fjórar tilnefningar til Grímunnar og fern verðlaun á Sögum, verðlaunahátíð barnanna, þar á meðal fyrir Barnasýningu ársins.

Fíasól, skemmtilega og hugmyndaríka stelpuskottið úr verkum Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, heldur áfram að gleðja unga jafnt sem aldna í þessari nýju leikgerð.

Aðdáendur geta nú líka notið allrar frumsömdu tónlistarinnar, sem hinn góðkunni Bragi Valdimar Skúlason samdi sérstaklega fyrir sýninguna. Öll lögin eru komin á Spotify, svo nú er hægt að syngja með og rifja upp ævintýri Fíasólar hvenær sem er.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo