Heim
Leita

End­ur­mennt­un HÍ: Ung­frú Ís­land í Borg­ar­leik­hús­inu

12. nóvember 2024

Ungfrú Ísland

Þann 17. janúar verður Ungfrú Ísland frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins eftir samnefndri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur sem út kom árið 2018 og hlotið hefur virt alþjóðleg verðlaun.

Leikgerðina gerir Bjarni Jónsson. Af því tilefni býður Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við Borgarleikhúsið upp á tveggja kvölda námskeið um ferlið frá skáldsögu til leikrits.

Hér gefst einstakt tækifæri til að fræðast um það hvernig íslenskt bókmenntaverk verður að leikverki, hvernig hugmyndir og túlkanir sameinast í einni heild og sjá hvernig saga Auðar Övu lifnar við í nýju ljósi á leiksviðinu.

Upplýsingar um námskeiðið.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo