Heim
Leita

Elly tákn­mál­stúlk­uð 5. janú­ar

8. janúar 2025

Þann 5. janúar síðastliðinn var boðið upp á táknmálstúlkaða sýningu á hinni vinsælu sýningu Elly með stuðningi frá Öryrkjabandalagi Íslands.

Á sviðinu voru táknmálstúlkar og Döff-túlkar ásamt leikurum sýningarinnar, auk þess sem túlkunin var í beinni útsendingu varpað á stóra skjái í salnum.

Túlkunina önnuðust Adda Rut Jónsdóttir, Kolbrún Völkudóttir og Ingibjörg Gissunn Jónsdóttir frá Hröðum höndum táknmálstúlkun.

Sýningin hlaut afar góðar viðtökur og mikil ánægja var með túlkunina sem gerði sýninguna aðgengilega fyrir breiðari hóp áhorfenda.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo