Heim
Leita

Ei­rík­ur Fjal­ar send­ir jóla­kveðju fyr­ir hönd Borg­ar­leik­húss­ins

20. desember 2024

Undirbúningur fyrir jólin er í fullum gangi í Borgarleikhúsinu og fremstur í flokki fer Eiríkur Fjalar.
Hann hefur þó ekki haft tíma fyrir jólakortin og jólagjafirnar þar sem hann er önnum kafinn við að kenna leikurum Borgarleikhússins að leika sjálfan sig fyrir sýninguna Þetta er Laddi, með misjöfnum árangri þó.


Þrátt fyrir jólastúss og stress óska Eiríkur Fjalar og Borgarleikhúsið landsmönnum öllum ljóss og friðar og farsældar á nýju ári.


Vala Kristín Eiríksdóttir, Þórhallur Sigurðsson, í gervi Eiríks Fjalars, ásamt fleiri leikurum Borgarleikhússins bregða á leik.

Jóla­kveðja

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo