Borg­ar­leik­hús­ið og Agn­ar Jón Eg­ils­son hljóta Vilj­ann í verki

21. mars 2025

Borgarleikhúsið og Agnar Jón Egilsson leikstjóri hlutu á miðvikudaginn viðurkenningu stjórnar Áss styrktarfélags Viljann í verki.

Viljinn í verki er viðurkenning sem stjórn Áss veitir fyrirtæki eða einstaklingi fyrir að gefa fötluðu fólki aukin tækifæri til almennrar þátttöku í samfélaginu.

Viðurkenningin er veitt fyrir að gera leikhúsið aðgengilegt fyrir alla og með því tryggja virka þátttöku Sigfúsar Sveinbjörns Svanbergssonar bæði sem höfundar og leikara í heimildarsýningunni Fúsi: Aldur og fyrr störf.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo