Heim
Leita

Aug­lýst eft­ir hand­rit­um eft­ir börn í 3. - 7. bekk

25. nóvember 2024

Skilafrestur í Sögu rennur út 30. nóvember

Borgarleikhúsið er aðili að Sögum sem eru stórt samstarfsverkefni sjö stofnana sem allar vinna að barnamenningu og sköpun. Skorað er á krakka í 3. - 7. bekk til að taka þátt og senda inn sögurnar sínar í ýmsum formum, m.a. eru krakkar hvattir til að senda inn leikritahandrit.

Borgarleikhúsið velur árlega tvö vinningshandrit úr leikritasamkeppni Sagna og leikritin eru sett á svið af listamönnum sem starfa í leikhúsinu. Mikill metnaður er lagður í sýninguna með ljósum, hljóði, búningum, leikmynd og leikmunum. Leikarar eru nemendur á lokaári Leiklistarskóla Borgarleikhússins.

Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember!

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Sagna með því að smella hér

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logoorkusalan logoölgerðin logo